ég fékk mér nýlega ASUS A7A266 móbó,
1333/266 MHz AMD Athlon og 512 MB 266 MHz DDR minni.

þetta er hin þokkalegasta græja.en eins og með allt annað í heiminum ganga hlutirnir aldrei nógu hratt fyrir sig..ekki satt :)
þannig að ég ákvað að overclocka aðeins og mér til mikillar furðu var hægt að fiffa,stilla og breyta multipliernum út og suður.
þetta var ágætis skref hjá AMD til að næla sér í nokkra viðskiptavini (overclockara ;) .fyrir mér skiptir þetta þónokkru máli því að nú þarf mar ekki að eiga það á hættu að skemma minnið með því að vera að pína FSB í botn, svona rétt til að mjólka nokkur MHz úr aumingja örranum.

PS: ég náði örranum uppí 1533/266 MHz með 11.5x

bara varð að segja einhverjum frá þessu..hehe