Ég hafði hugsað mér að kaupa hluti, setja saman og selja eftirfarandi tölvu ef einhver hefði áhuga.

Tölvukassi | Svartur Target með 350W aflgjafa.
Móðurborð | MSI 661FM2-V, 800 MHz FSB, HT, DDR 400, ATA133, SATA, 8 usb 2.0 tengi(tvö framan á kassanum), AGP 8x rauf og 3 PCI raufar.
Örgjörvi | 3.06 GHz Intel Pentium 4.
Vinsluminni | 1gb 400 MHz Corsair.
Skjákort | GeForce FX 5500 256MB.
Harður diskur | Seagate 300GB Sata.
Hljóðkort | 5.1 á móðurborði.
Netkort | Cnet ProG-2000S 10/100/1000.
Drif | NEC 16x ND-3540 DVD±RW.

Hvað finnst ykkur sanngjarnt verð fyrir nýja svona tölvu?