Jahérna
Og þú gerir þetta algerlega án þess að kynna þér hlutina áður ?
Já það skiptir ÖLLU máli hvar þær fara.
Þú ættir að sjá teikningu af móðurborðinu í manual sem fylgir því og þar er útlistað hvar hvaða snúra á að fara. hausarnir á snúrunum eru oftast merktir td. HDD er ljósið framan á kassanum sem sýnir hvort diskurinn er að vinna
í sumum tilfella skiptir máli hvar + og - fer.
Svo er bara að vona að þú hafir ekki skemmt neitt með stöðurafmagni og þvílíku en þá myndir þú nú bara skila borðinu og segja “það bara virkar ekki” … “ég gerði ekkert” Happens all the time.