Þetta er orðið svoldið pirrandi.. Fyrst byrjaði þetta þegar ég var að spila BF2 og ég ætlaði að fara útúr leiknum þá kom “The Blue screen of death” 2svar í röð svo ég hætti að spila hann. Það er langt síðan að það skeði en svo núna þá var ég búinn að installa winamp og búinn að setja slatta af lögum inna og ætlaði að installa nyju skinni.. búinnn að því en svo þegar ég ætla í winamp þá kemur blái skjárinn og svo aftur. Ég unistallaði winamp og installaði aftur núna og umleið og installið kláraðist þá kom blái skjárin. Veit einhver hvað getur verið að orsaka þetta?