Ég er að pæla í að kaupa mér tölvu og setti saman eitthvað á netinu og það sem ég fékk út var þetta, hvernig lýst ykkur á? Eða er ég bara í ruglinu?

Móðurborð MSI 945P NEO-F

Örgjafi Intel P4 640 3.2 GHz Prescott

Vinsluminni, Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR2 240pin, PC2-4200, 533MHz, CL4, Lífstíðarábyrgð

Coolermaster örgjörvavifta fyrir Socket 775

Nvidia Geforce6 NX6600

200GB Harður diskur Western Digital SE - SATA II 300MB/s, með 8MB buffer, 7.200rpm, SATA 150 samhæfður, (venjul. og SATA straum)

Xerox 17" viewable XL-775 LCD skjár með glerhlíf 1280x1024@75Hz, 500:1 contrast, 16 ms, VGA, svartur og silfraðu