Ég er að fara versla mér tölvu og ætla að fá að vita hvað maður á að fá sér.
Ég skoðaði eitthvað buyer's guide hjá anandtech(http://www.anandtech.com/guides/showdoc.html?i=1487) og tók saman lista úr guidinu sem er eitthvað í áttina sem ég er að spá í.

——————————–
Processor
AMD Athlon 1.33 GHz

Motherboard
MSI K7 Master eða Epox 8K7A?

Memory
512MB Corsair/Crucial/Mushkin CAS2.5 PC2100 DDR SDRAM

Hard drive
IBM Deskstar 60GXP 60GB

CD/DVD-ROM
Pioneer DVD-106S 16X Slot Load DVD-ROM

——————————————
og svo líka skjákort.. geforce3?

Þetta er það sem ég þarf helst hjálp með að ákveða.. held að ég reddi hinu draslinu alveg sjálfur :)
drop