Sælir meistarar!

Mig vantar smá aðstoð og stend núna á gati útaf þessu vandamáli mínu.

Ég er með: AOpen ak73pro móbó, AMD Athlon Tbird 1ghz, 320mb í minni,Geforce 2 GTS 65mb, einn 8gb disk sem er C drif og keyrir WinME, einn 30gb disk sem er D drif og keyrir hann Win2000,eitt DVD drif sem er E og skrifarinn sem er F.

Ég er semsagt að dual-boota þessu og nota helst nota Win2000 fyrir alla vinnslu því reynsla mín af því er betri en WinME af augljósum ástæðum en vandinn er sá að eftir smá stund, reyndar misjafnt að þá kemur Win2000 með blue screen of death og frýs. Þetta gerist stundum en eftir misjafnanna tíma. Óþolandi helvíti. Service Pack 2 uppsettur, móbóið updeitað, nýjustu VIA 4 in 1, nýjir Detonator, allt updeitað og ekkert overclockað.

einhver lent í svipuðu?? Veit einhver um galdralausnina? Ég veit ekki hvur skollinn þetta er.