Ég var rétt í þessu að koma frá Tölvulistanum, hef heyrt að það séu frábær verð þar. Keypti þar 250GB harðan disk á ódýru verði

Vandamálið er þ.a.s. ég er búinn að stinga honum í sambandi, en kallinn í búðinni sagði að það þyrfti að formatta diskinn.

Ég fer í My Computer en sé ekki neitt drif þar, bara það venjulega.

Ég þarf hjálp við að formatta, eða gera það sem þarf til að koma honum í gang (svo ég notað hann! )