Fyrir einnu ári þá keypti ég mér 80 GB Maxtor harðan disk og svona USB box til ad láta harðan diskinn í. Enn núna í dag þegar ég teingi harða diskinn við tölvuna þá er eins og hann vill ekki fara í gang. Það blikkar bara ljósið(DATA Access LED). Hvað gæti verið að?, og ég átti nokkur verðmætt stuff inní disknum og hvernig gett ég náð því út?