ég á í stríði við prentarann minn, ég er búinn að vera að photoshoppast, og vinna myndina til þess að fylla út 297 * 210mm blað, s.s. A4, en þegar ég prenta út þá segir tölvan að myndin sé of stór, en ég reyni samt, og viti menn, tölvan hefur rétt fyrir sér, hún er of stór, ætli myndin sé ekki svona sirka 305 * 220mm þegar út er komið.
hvernig stendur á þessu helvíti, er þetta prentarinn, eða er þetta eithver misreikningur í mér?

p.s. ég er með epson r300 sem getur prentað alveg út í kantana.
Hva, stafsetningarvilla,,,,,,