Þannig er mál með vexti að ég var að renna yfir tölvuna mína og var að henda svona drasli sem ég nota ekki og kannast ekki við.
Og ég hlýt að hafa hent einhverju af hljóð fælunum og það er ekkert sound í tölvunni, t.d. Þegar ég spila leikinn Call of Duty þá kemur bad error eða eitthvað og svo kemur 166 eins og það vanti 166 file-a eða file 166.
Getur einhver hjálpað mér að uppdeita þetta eða eitthvað. :=/