Sælt veri fólkið. Þannig standa mál að ég var að búa til server, búinn að setja saman tölvu og fínerí. Ég ætlaði að nota harðan disk sem ég notaði fyrir tónlist. Tölvan bootar af disknum og allt í fínu, copyar í \windows og svona, síðan þegar það kemur að fyrsta rebooti eftir saving configuration þá gerist ekkert. Ég prófaði að bíða þegar Press any key to boot from CD kom það gerðist ekkert. Síðan prófaði ég að ýta á takka þá gerðist heldur ekkert. Kom bara svona píp hljóð úr tölvunni.

Ég er með original XP disk Shocked

HDD er ekki formattaður, þ.e.a.s. það er dót á honum.

Hvað getur verið að ?

Ég prófaði einnig að setja harða diskinn minn þ.e.a.s. úr tölvunni minni c: diskinn og þá blikkar bara dos merkið “ _ ”


msn@frikki.net væri fínt ef þú gætir addað mér ef þú getur hjálpað
kv.Frikki