Hæbb..

Ég var í kvöld að setja saman tölvu, frekar mikið skítamix en virkar alveg ágætlega þannig, fínn örgjörvi, ágætis powersupply, stór harðurdiskur og dvd drif. Þetta er bara fyrir heimasíðuhýsingu. Málið er að það er ekkert stýrikerfi á harðadiskinum. Þegar ég ræsi tölvuna kemur svona HP Invent skjár einhver og allt í lagi síðan eftir það þá blikkar - dos merkið eða þarna þetta hvíta strik. Síðan kemur Operating System not found.

Ég er með XP disk í drifinu (original) en ég kemst ekki í bios.

Síðan áðan prófaði ég að taka C: diskinn minn úr s.s. diskinn með stýrikerfinu úr tölvunni minni og setti í þessa “nýju” en þá blikkaði strikið bara og ekkert meir. Hvernig er hægt að fixxa þetta? Allavega að setja upp windowsið.


Væri fínt ef þú gætir addað mér á msn:

msn@frikki.net


Takk kærlega!
kv.Frikki