Ég keypti mér um daginn Geforce NX 6600 í BT en kortið er enganveginn að virka vel.
Vandamálið er að þegar ég fer í leiki t.d Wow þá er ég með 2 fps, í cs fps droppa ég í 20-40 þegar ég hleyp. Ég get heldur ekki horft á þætti eða myndir í tölvunni þá frís tölvan og allt fer í fuck. Ég er buinn að installa öllu af diskunum sem fylgu skjákortinu, vandamálið sem ég held að sé að er að kortið er ekki að fá nóg Power. Svo ég fékk hjálp hjá vini minum, hann sagði mér hvar ég ætti að tengja power supply snúru í tengi sem er uppi í hægra horninu í moðurborðinu en þegar ég ætla að tengja þangað þá eru 2 tengi nu þegar tengt þangað. Á ég að taka þessi 2 tengi sem eru nuþegar tengt úr sambandi og tengja frekar skjákortið ? Hvað á ég eiginlega að gera ? öll hjálp er vel þegin :)
Computer: Intel Pentium 4
2,4 Ghz
512 Ram
Birgir Þór