Hafa einhvern hérna reynslu af því að panta vélbúnað frá USA?
Ég er aðalega að spá í hvaða síður þið notuðuð (finn ekki margar sem senda til íslands) og einnig hversu mikið þið þurftuð að borga í sendingarkostnað..

Haldiði að það borgi sig in general að panta dýra hluti frá USA?
Var að skoða þetta í gær og ég sá að verðmunurinn á geforce 6800 gt AGP var alveg um 12þús (og það EFTIR að ég reikna VSK og 4þús kr sendingarkostnað(áætlað))
“I refuse to have a battle of wits with an unarmed person”