Var að lenda í smá vesen með tölvuna mína…

Þegar ég fékk hana átti hún stundum á hún erfitt með að starta sér, enginn mynd á skjáinn aðeins svartur skjár, ég skipti við vin minn á GeForce2 kortum (alveg eins kort, hans er bara eldra og með aðeins öðruvísi minni). Þá var allt í góðu, síðan fer hún aftur að vera með eitthvað vesen, ég gat ekki startað henni þannig að ég tek fram gamlan grip, 16mb eitthvað AGP og þá startar hún sér fínt.

GeForce2 kortin virka fínt í öðrum tölvum þannig að þau eru ekki biluð, first að annað AGP kort virkar í móðurborðinu þá er móðurborðið ekki skemmt!

Gæti verið að ég sé með of lítið Power supply? Ég las það einhverstaðar að AMD þyrftir mikið power og svo þarf þetta GeForce kort líka mikið til að starta sér.

Ég er með Amd T-bird 1000, KT7A-raid móðurborð, ætti ég að prufa að fá mér stærra power supply??

Siginn
Alvega að verða geðveikur!