Sælir allir saman, og bestu þakkir fyrir góðar ábendingar við fyrri fyrirspurn…

Allavega.. ég var að skoða grein á TomsHardware um sjónvarpskortin - hann er voða hrifin af þeim - sérstaklega “Hauppage TV” og því spyr ég :
“Hafið þið einhverja reynslu af TV kortum - virka þau almennilega - Hvað um þennan ”afruglunar" hugbúnað sem á að vera fáanlegur, virkar hann ?? - er t.d. hægt að skella TVkorti í tölvuna og afrugla Stöð2 - nú eða eitthvað annað skemmtilegra;)

Haaa… hvað segið þið, fáfróðan fýsir að vita….