Ég er með NX6600GT 128 AGP8x kort… keypt í gær….. allt gekk vel…. ég installaði driverum og allt, restarta og viti menn það kvartar yfir ekki nógu power supply juice… sem er mega vesen… svo ég næ í kassann og hey vó hey hann þarf 350w power supply í það minnsta svo ég sæki eitt 400w stikki og inntsalla því í tölvuna… restarta og ekkert er breytt, ennþá sama viðvörunin um að þetta sem ekki nóg juice og nú veit ég bara ekkert hvernig ég á að fá hana til að fatta að ég er með nýtt power supply í gangi sem er geðveikt vesen…. specs:

2,8GHz 533FBS 478pinna
1280mb ram (400Mhz)
MSI NX6600 GT

Anyways er að reina að láta þennann tudda höndla BF2 í medium-High gæðum…. og með þessarri kvörtum um að power supply sé ekki að afhenda skjákortinu nóg laggar demóið í baujur ….. er eitthvað ráð við þessu rugli ?

Vel á minnst… ég fékk mér 2x 512 400Mhz ram og tók út 2x 128 333mhz gömul og þá sat eitt 256mb 333mhz minni eftir þannig að ég sit núna með 1x 256 333Mhz, 2x 512 400Mhz= 1280mb 400/333Mhz
Alias: Der Führer