Hérna eru <a HREF= http://www.tomshardware.com/cpu/01q2/010528/index.html>leiðbeiningar</a> um hvernig maður getur búið til sitt eigið vantskælikerfi.
Vatnskælikerfi vinna þannig að í staðinn fyrir að hitanum sé blásið burt frá örranum með viftu dregur vatnið í sig hitann sem svo er kælt á vatnskassa.
Kerfið virkar nokkurnvegin alveg eins og kælikerfi bíla.

Því má bæta við að vatnskælikerfi kæla betur en nokkuð viftu og heatsink combo.
Kerfið sem hér er sýnt kældi Athlon 1000 niður í 24°C!
Besta heatsink-viftu combo-ið náði aðeins 30°C.

<a HREF=http://www.tomshardware.com/cpu/01q2/010528/index.html>Greinin</a>

Enjoy

Rx7