Góðan daginn, ég er hérna að reyna að keyra tölvuleik (Lego Star Wars) sem þarf Pixel Shader v1.1 support, kortið sem ég er að nota er Nvidia GeForce MX 440 (yeah i know its crappy), og hérna supportar þetta kort ekki Pixel Shader v1.1????

En þá er það annað það er sko annað skjákort í tölvunni sem er innibyggt á móðurborðinu og ég held að það sé betra, það er allavega Nvidia 128mb ég veit ekkert meira um það, málið er ef ég þarf að nota það vegna þess að hitt kortið supportar greinilega ekki (eða kannski) Pixel Shader v1.1. Hvernig get ég activatað það???

Ég man þegar ég setii upp tölvuna fyrst þá ákvað ég frekar að nota MX kortið vegna þess að hitt kortið þarf að stela RAM til að geta keyrt þvi, og ég gerði load optimized defaults í BIOS og þá varð allt í einu MX kortið active. Hvernig get ég fengið innibyggða kortið til þess að virka? og er alveg öruggt að þetta MX kort supporti ekki Pixel Shader v1.1????

Með þökk………….