Málið er að ég keypti mér ADSL router fyrir stuttu.. er af gerðinni Planet ADE-4100.

Við erum með 2 tölvur tengdar við hann en á uþb 7 og hálfs mínútna fresti slekkur hann á netinu bara sísona. Ég er búinn að reyna mitt besta í að leita í stillingunum að disconnect timeout eða einhverju svoleiðis en ég bara finn það ekki. ( ekki það að ég kunni mikið á svona dæmi) … Getur einhver sagt mér til um hvernig ég laga þetta?
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D