Sælir drengir,
Ég er í hrillilega djúpum skít. Málið er að SCSI diskur sem ég var með crashaði og eini möguleikinn til að hugsanlega bjarga MJÖG mikilvægum gögnum af honum er að fá annan alveg eins og skipta um control plötu. Þið sem eigið svona disk í fórum ykkar, endilega látið mig vita og við getum komist að einhverju verðsamkomulagi.

Þetta eru upplýsingarnar:

Nafn: Seagate Cheetah
Módel nr: ST336607LW
Product nr: 9V4005-003
Stærð: 36 GB
Pinnar: 68
kv. <a href=“mailto:gummi@fask.org”>quashey</a>