Mig langar alveg geðveikt í ADSL. Ég er að nota 56k modem sem tengist ekki á meira en 40k. En hvar er best að fá sér ADSL, hvað kostar það og hver er upphafskostnaðuinn og uppsetningarkostnaður. Þetta verður helst að vera 512k ADSL. Ég held að 500 mb áskrift sé nóg fyrir mig nema að megabititn teljist þegar maður er í multiplayer… Anyway hvernig virkar það? Teljast megabitin þegar maður skoðar síður eða bara þegar maður er að downloada lögum og forritum?