Ég er í þvílikum vandræðum. Ég á ekki mína eigin tölvu svo að ég þarf að nota fartölvu sem mamma og pabbi voru svo vitlaus að kaupa en svo vorum við að fá adsl um jólin þá tók við enga áhættu og keyptum vírusvörn en svo þegar hún er komin þá er tölvan rosalega lengi að starta sér og líka ef hún er að gera meira en eitt í einu þá er hún rosalega lengi.
Ég var að spá skiptir það máli þegar maður kaupir vírusvörn að kaupa einnhverja aðra fyrir fartölvur heldur en borðtölvu.