Halló,

Ég keypti mér tölvu í janúar, svona tilboðs dæmi eitthvað. Þá var ég ekki alveg inni í þessu með tölvur og stuff, vissi bara að það er gott að hafa mikið vinnsluminni og hátt mhz.´En svo fór ég að spila tölvuleiki eins og Quake 3, Action Quake og Counter-Strike.
Þá komst ég að því að ég þyrfti betra skjákort, þar sem að það fylgdi eitthvað crap 8mb skjákort með tölvunni og er ekki að meika neitt. Ég fékk þá kunningjaminn til þess að kíkja aðeins á tölvuna mína og komst hann að því að það er engin AGP rauf á móðurborðinu.
Þannnig að ég ætla að kaupa mér nýtt móðurborð og skjákort.

Getur mælt með góðu móðurborði handa mér, ekki eitthvað fokdýrt heldur eitthvað sem er alla vega með AGP rauf og þessu nauðsynlegasta.