Sælir

Er í stórvandræðum með að fá lit á sjónvarpið þegar ég tengi frá tölvu til sjónvarps. GFX kortið er Geforce4 TI4200 8xagp. Það er tengt með S-VHS í scart og frá scart í TV.

Málið er að þetta hefur alltaf virkað vel og hefur verið í lit mest allan tíman sem þetta hefur verið tengt í TV. En ég fékk mér litla uppfærslu á móbói og CPU og það vill bara alls ekki virka. Hef prufað mest alla Nvidia drivera sem finnast og ekkert vill virka! hef prufað þetta áður og þetta hefur alltaf virkað. En núna bara skeður alls ekki neit…. alltaf svarthvít!

Ef einhver hefur lent í sama vandamáli með þetta og fann lausn á því endilega svaraðu :)

Er með fullt af stuffi sem maður vill horfa á en það er bara því miður ekki hægt :/
[.Oldies.]Bandit