Vegna endurnýjunar sit ég á slatta af gömlum tölvum, skjám, lyklaborðum músum o.fl.

Hvern fjárann getur maður gert við þetta?

Eru einhver samtök sem taka við svona, skólar leikskólar eða eitthvað annað?

Þetta eru nú engir undrahlutir, 500-800Mhz, 17 tommu túbur og allt í þeim dúr.

Bara sorglegt að henda þessu drasli en forrit og upplýsingar á diskum sem er ekki sniðugt að gefa bara eitthvað út í bæ.

Massi