Ég er með það vandamál að tölvan mín frýs bara við einhverja snertingu við kassan þetta er annaðhvort skjákortið eða örrinn er að ofhitna eða eitthvað álíka mikið rugl. Ég er ekki alveg ánægður með þetta, ég er með nýjan örra og skjákort og móbó, en þetta er alveg að fara í hack og ég er með 120 mm viftu sem kælir alveg rosalega kassan og stóra örra viftu. Ég veit ekki hvað er að en talvan er alltaf að frjósa við einhverja snertingu eða mikið álag.

Svo ef einhver gæti hjálpað mér með þetta eða hefur fengið álíka vandamál þá má hjálpa mér við þetta því ég er að verða brjálaður á þessu.

Þetta er það sem ég er með:

Radeon X800 MSI skjákort,
ABIT IC7 móðurborð,
Intel Pentium 4 2.8ghx örra.

Þetta er það sem ég er með og það sem ég held að vandamálið felst í þessu eða of mikið ryk í viftunni sem leyfir henni ekki að kæla plötuna, allavegana vonandi þá getur einhver hjálpað mér.