Það var keypt MITAC 8080 fartölva með 15" skjá fyrir um 18 mánuðum síðan og nú er allveg að vera nóg komið. Skjárinn er að hrynja af, brot fyrir ofan lamirnar og allt orðið laust, og það var hálf losaralegt eftir 3 mánaða notkun. Ég er sjálfur með IBM T41 vél sem er 12 mánaða og lítur út eins og ný vél. Hugver gerir ekki neitt nema að sjálfsögðu vilja gera við vélina fyrir rétt verð og að sjálfsögðu hafa þeir fullan rétt til þess. Ég er að leit af hvort aðrir hafa lent í svipuðum atriðum. Og þá hvaða vélar eða tegundir eru að klikka í sambandi við skelja