Vegna spurningar trans á IRC´inu sem ég því miður náði ekki að svara vegna þess að ég þurfti að skifta um tölvu, langar mig að svar henni hér…

Tran: “hvað er MCA?”

ég svara:
MCA: Micro Channel Architecture
Þetta er bus standart sem var þróaður af IBM (international business machines), eins og PCI (Peripheral Component Interconnect) og ISA. Hann var stórt stökk frá ISA “bussunum” (Industry Standart Architecture) og var líka svolítið öðruvísi. Pinnarnir voru t.d. minni heldur en gengur og gerist. Það og ýmislegt annað leiddi til þess að MCA studdi ekki aðra “bussa”. Þó svo að margt væri gott við MCA, þá var hann aldrei tekinn mikið í notkun af öðrum framleiðendum.

Ég vona að þetta svari spurningu Trans…<br><br>- - - - - - - - - - - - - -
iZelord is at <a href="http://kasmir.hugi.is/izelord">THE PLACE</a
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.