Ég er með adsl 256 og eg er med fleirri en 5 tölvur sem Þurfa tengingu og eg er buinn að vera reyna að nota tölvu með windows 2000 til að deila nidur netinu en þá kom upp vandamál með að tölvurnar gátu ekki sent fæla frá ser útá netið. eg er buinn að spurjast fyrir um þetta og eg fæ enginn svör. Gæti eithver hér hjálpað ???

Ég er buinn að reyna við linux. vandinn var sá að windows vélarnar vildu ekki hafa nein samskipti við Linux vélina (og þegar eg setti vélina i samband við hubbin þá kom ekkert ljós. svo þegar eg var með 2 linux vélar þá gátu þær talað saman og voða gaman hja þeim) þannig að eg setti upp win2000 og það virkaði en eg gat ekki sent neitt frá þeim bara servernum…
Ég og vinur minn gátum ekkert gert i linux vandamálunum og hann kann allt á linux enda er hann NÖRD í þvi…

p.s. eg er að runna WINDOWS 2000 á 100mhz vel með 96mb ram :) hun virkar geðveikt vel eg er bara buinn að restarta einu sinni síðustu 6 mánuði. En eg mæli ekki með henni fyrir þá óþolinmóðu :)
<br><br>Maggo
Maggo