Ég þarf hjálp vegna vandamáls. Vandamálið felur í sér að ég get ekki restartaðþað er í raunini ekkert að henni nema það að ég get ekki farið í start>turn off computer… Þar er ansi pirrandi… Ég dl forriti sem hét style xp það er forrit sem gerir manni kleyft að skipta um theme og logon, ég ruglaði ekki neinu ég installaði bara þessu forriti og er búinn að uninstalla því, ég reif tölvuna úr sambandi og kveikti hún á sér en það komu upp einhverjir error gluggar sem hljóðuðu (Can't read from command line 4) og ég ýtti bara á ok og kveiknaði á tölvunni… Ég vil ekki formatta hana vegna þess að ég hef ekki efni á því. Ég get ekki gert system restore. Hvaða lausnir eru þið með handa mér.