Málið er að ég er med 2.6 ghz intel pentium ht örra og med rosa fína kælingu og svona, og þess vegna vill ég overclocka hann aðeins svona upp i 3 ghz.
Eina vandamálið við það er að þegar að ég fer í biosinn ( phoenix-award bios v6.00pg ) og reyni að overclocka þá er sá valmöguleiki hvergi að finna!?
Hvað þarf eg að gera? , update-a biosinn og ef svo er hvernig gerir madur það og hvar finn ég það?
Eða er þetta eitthvad rosalegt?