ég var að overclocka og gerði bara 200MHZ til að byrja með og þaðvirkaði bara MJÖG vel og síðan bætti ég 100MHz í viðbót og síðan startaðist tölvan ekki svo ég restarta til að geta farið í biosinn til að stilla til baka en þá startast tölvan og það á að koma svona merkið hjá fyrirtækinu sem gerir móbóið en það gerist bara ekkert er buinn að prófa að bíða en ekkert gerist.

Hugarar hvað á ég að gerast? ég verð ævilega þakklátur ef þið getið hjálpað

Móðurborð: MSI KT6V ( http://www.msicomputer.com/product/detail_spec/product_detail.asp?model=KT6V-LSR )
Örgjörvi: AMD Athlon 1,53GHz veit ekki um XP
Vifta: eitthver Coolermaster held að það sé þessi ( http://tolvulistinn.is/goto.asp?go=product&code=6e31aa63748f4bda1944af3d612a502bf19f2923833fedeca5cd223225bbf1be&level=2&top=kælingar&s=örgjörvaviftur )