Ég er að hugsa um að bæta við hörðum diskum í tölvuna mína.

Í boði eru ATA & IDE diskar, verðið er nánast það sama miðað við stærð þannig að ég veit ekki hvaða máli skiptir hvorn ég kaupi

Núna er ég með 2 IDE (að ég er 99% viss um)

Ætla að kaupa diskstýringu þær heita allar ATA eitthvað (ATA 100, ATA 133, Serial ATA) það þýðir væntanlega að ég verð að kaupa ATA disk fyrir diskstýringu eða get ég alveg tengt IDE við ATA diskstýringu??

Endilega einhver þeir sem vita eitthvað um þetta upplýsið mig takk fyri