 
                  
                  
                  
                Smá KÖNNUN
              
              
              
              Ég er 16 ára sjálfmenntaður í tölvugeiranum og eins og kannski svoldið margir á mínum aldri hefur móðir mín verið að kvarta yfir hvað ég á margar tölvur ég á 3. Er bara forvitinn hvað eigið þið margar tölvur. Og hvað er eðlilegt að eiga margar…..????????
                
              
              
              
              
             
        









