Málið er það að ég er búinn að tengja tölvuna mína við sjónvarpið. Þetta virkar allt nema að horfa á myndir. Kunnið þið einhver ráð við þessu eða er ekki hægt almennt að horfa á myndir frá tölvunni?