ég er að fara til ameríku og ætla að kaupa mér tölvu þar, en hef ekki hugmynd um hvernig móbó ég ætti að fá mér sem passar við þetta allt.. það er alltaf eitthvað vesen á þeim ég hef ekki hundsvit á móbóum. En hér er það sem ég ætla að fá mér..

amd64 3200+ (754)
radeon x800 pro 256mb
2x corsair 512mb ddr400

og svo eitthvað nýtt svona pci kort til að tengja hörðudiskana við, en veit ekkert hvernig kort það á að vera .. endilega láta mig vita ef þið vitið um eitthvað gott kort, fínt ef það gæti tekið 6 eða 8 diska

svo er ég nú þegar með 4 ide diska og má þá nokkuð vera sata tengi á móbóinu :-/

ef þið vitið um eitthvað flott móbó fyrir þetta drasl allt endilega láta mig þá vita (má allveg vera dýrt)