ég var að lesa grein hérna á huga og fór að vellta fyrir mér þegar ég var orðinn þreyttur á a sitja hokinn fyrir framan tölvuskjáinn ,væri ekki snilld að hafa bara handhægan , léttan flatan lcd skjá t.d. 12" með snertiskjá fyrir texta sem myndi koma á skjáinn þegar þú þarft að skrifa eitthvað, áföstu músarpadi og einhverjum grunn tökkum með þráðlausu ,eða með snúru sem hægt væri að tengja við tölvuna ,þá gæti maður bara legið uppí rúmmi og haft það fínnt og vafrað um netið.
hvernig hljómar þessi hugmynd ,er kannski eitthvað líkt þessu til