Til sölu:

Intel Pentium 4 örgjörvi, 3.0 GHz 800 MHz 478 pinna 512 k flýtiminni
http://www.computer.is/vorur/3264

MÓÐURBORÐ - MSI 875P P4 Neo-FISR (MS6758-050), Pentium 4, AGPx8, 5PCI, 8xUSB 2.0, 10/100/1000 LAN, Serial ATA RAID, Firewire IEEE1394, S478
http://www.computer.is/vorur/4312

Thermaltake LanFire kassi með 420W Thermaltake PSU,

http://www.tolvulistinn.is/goto.asp?go=product&code=49d8702d52eb5a22410a4b9146847641dc77ed3e682fb7278f6a28f984233351&level=2&top=turnkassar&s=turnkassar

Á örgjörvanum er:
Zalman kopar/ál örgjörvavifta fyrir P4 að 3.06Ghz og alla S462 og S754 örgjörva (CNPS7000-AlCu )

Nýtt myndi þetta kosta sirka 60.000

Þetta er búið að keyra vandamálalaust frá upphafi, Örgjörvinn er í 35° í idle-i með kassavifturnar á low, þá er hann tiltölulega hljóðlátur, í fullri keyrslu er hann að maxa út í sirka 50-55°.

Væri til í að láta þetta fara á 50.000 , og henda með í kaupæti Gear Grip Pro “tösku” fyrir kassann, mjög þægilegt ef þú ert að ferðast eitthvað með hana/lana.

–P.S

2x120gb Western Digital 8mb hd's gætu fylgt með á reasonable price.