Ég óska eftir tölvuturn á sem minnsta pening til þess að uppfæra. Tölvan þarf helst að hafa Win 98 eða Win XP. Helst skjákort sem styður TV-out og adsl netkort, en skiptir litlu máli. Eitthvað basic hljóðkort og basic CD. Mér er alveg sama um vinnsluminni, harðan disk, móðurborð og örgjörva því ég mun uppfæra það strax. Þess vegna mætti vanta allt slíkt í vélina.

Ef þið eruð að spá í að selja ódýran ómerkilegan tölvuturn, þá skuluð þiðsenda mér póst hér á huga. Mjög líklegt að ég muni vilja kaupa hana. Því slakari og ódýrari því betra.