Málið er það að ég er að láta tölvu saman. Það er Serial ata harður diskur en ég finn ekki power snúru frá power supply-inum sem tengjast á í harða diskinn. Það er bara snúra sem á að tengjast í venjulegan ata disk. En það átti að fylgja power snúra eða eitthvað svo um líkt með harða disknum sem ég keypti en fékk hana ekki. Hvernig tengi ég sata harðann disk? Þarf maður sérstakann power supply?