Sælir,

Jæja, ég er hérna með eitt stykki Medion USB harðan disk, 160gb, sem var keyptur í BT ekki fyrir löngu. Búinn að vera að nota diskinn og virkar fínt. En þar sem ég er bara með USB 1,1 á fartölvunni skellti ég mér á eitt Lacie Combo PC Card (Stingur því í Pcmcia og færð 2 USB2 tengi og 1 firewire). En nú er málið með vexti að þegar ég sting flakkaranum í kortið þá finnur hún diskinn en segir að það þurfi að formatta hann..