Hafa menn hér prófað hver raunhraðinn á þeirra lokalneti er ?
Þar sem ég vinn er ég ekki alveg ánægður með hraðan á lokalnetinu. t.d. til prufu kóperaði ég 60 mb pakka á milli og tekur það 15 sek. sem er þá 60*8/15 = 32 Mbits sem er nottulega langt frá því að vera 100. Væri gaman að vita hvað menn eru að ná á sínum netum. Kannski næst ekki meiri hraði.