Ég keypti Project IGI leikinn fyrir nokkrum mánuðum.

Hann virkaði ekki þá, enda var ég með 266 Celeron..

minimum requirements.. þær eru:

300MHz Pentium og eq (800mhz athlon)
Windows 95/98 (winME)
64mb RAM (192mb)
DirectX 7.0 (directx 8.0)
3d card (16mb voodoo3)
4x CDROM (32x)

en svo kemur alltaf villa þegar ég kveiki á leiknum að hún finni ekki skrá, enda er skráin 0 kb í foldernum, en á diskun 3-5 mb, en svo þegar ég reyndi að copera yfir þá kom bara error.

Ég hef mjög mikinn grun um að þetta sé geisladrifið sem er að bögga mig, allt hitt er fínt, svo virkar leikurinn hjá vini mínum og hann er með 400 celeron, 192ram og 12x cdrom !!! og 32mb diamond viper, hann er reyndar samt mjög slow..

en hvað haldið þið.. ég get ekki skilað honum, langt yfir skilatíma.. get ekki selt hann.. :( (you know why)

CDromið mitt er noname drasl og með SAMSUNG driver..

…???…