Sko, málið er að ég er á frekar nýrri tölvu. Ég keypti hdd af félaga.. sem var allt í lagi með og allt i finu ogvirðist vera ennþá. En eg er að nota annann 20gb Maxtor sem windows disc. Var að setja windows upp aftur en núna þegar ég ræsi tölvuna og ætla að clicka á user-inn minn þá kemur svona “loading pers. settings” En ekkert gerist eg geri ctrl+alt+del og þá fer eg inní windows en ég þarf að slökkva á explorer.exe og ræs ahann aftur til að fá allt i gang. Veit einhver hvað er að ? Hefur lent i svipuðu ? Hjalp væri frábær ;)