Jæja nú ætla ég að kaupa mér tölvu. en hvaða tölvu ætti ég að fá mér, þetta er þvílíkur frumskógur af tilboðum, örgjörvum og fidúsum sem hægt er að velja um. Ætti ég að kaupa mér einhverja tilbúna pakka tölvu eða ætti ég að raða saman hlutum.
Ég var að vonast til þess að einhver gæti bent mér á hvaða tölvu ég ætti að kaupa eða hvort ég ætti að bíða eftir einhverri tækniþróun áður en ég kaupi.ég hef u.þ.b 160.000 kr til þess að eyða. eða hvort einhver veit um eitthvað gott tilboð

og hvað eru mörg einhver í því :)

með fyrirframm þökkum Chaves