Ég er að spá hver besta leiðin sé til að tengja tölvuna mína við sjónvarp.
Ég vil helst ekki hafa skjákortið sjálft með tv-out því mar uppfærir skjákortin ansi oft og það takmarkar úrvalið aðeins og er dýrara að binda sig alltaf við tv-out skjákort.

Er hægt að kaupa eitthvað unit sem græjar tv-out tengi aftan úr tölvunni manns, hvort sem það er eitthvað box sem maður tengir í skjákortið eða hvort það er kort í tölvuna sem gerir þetta? Semsagt hvað stendur til boða fyrir utan innbyggt tv-out í skjákort.