Ég var að fá mér nýja tölvu
1100 mhz athlon, raid controler(Asus Fasttrak), 256 mb vinnsluminni,, 2x20gb harðadiskar, soundblaster Live! Platinum, Geforce 2 deluxe 64 mb og 10/100 netkort.

Ég er núna með 2 stýrikerfi á Tölvunni gaurinn setti tölvuna upp fyrir mig skipti Hörðudiskunum niður í 10gb sem er með win2k og 30 gb sem er með win98.
eg er búin að updateA allt sem hægt er að updateA en samt frys hún
frýs meira segja oftar í win2000 en win 98 og Ctrl+Alt+delete virkar ekki hún er bara alveg STOP þetta skeður svona 10 sinnum a dag jafnvel oftar. Getur þetta verið Raid controlerinn sem er með einhvað bög?

Ps. Tölvan frýs aðalega í leikjum en kemur fyrir að hún frjósi á desktopinu þegar maður er ekkert að reyna á hana.
————————