Ég er í ákveðnu vandamáli hérna. Áður fyrr var networkið hiema hjá mér mjög hratt, síðan eftir að ég setti inn ADSL módem, hægðist á því. Það skrýtna er að þetta gildir eingöngu um skráarflutning en ekki um aðgang eins og http(er með proxy í einni vélinni). Ég hef leitað á síðunni AskMe.com og fundið helling af spurningum um þetta og helling af svörum en ekkert af þessu virkar. Gæti einhver hjálpað mér?

P.S. Ég er prufað þetta í Windows ME og Windows 2000 þannig að ég efa stórlega að netkortið sjálft sé vandamálið og ég hef sótt nýjustu driverana. Netkortið er Cnet Pro 120B.